top of page

Ómar Már Jónsson, oddviti Miðflokksins til borgarstjórnar í Dagmál þann 6. maí 2022.




Í þættinum var komið víða við.

  • Flugvöllurinn í Vatnsmýri, Verndum hann, það er ekki of seint!

  • Leiguþak til að vernda íbúa borgarinnar gagnvart hömlulausum hækkunum á leigu íbúðarhúsnæðis. Setjum íbúa í fyrsta sæti en ekki fjármagnseigendur.

  • Fjárhagur borgarinnar sem er komin í óefni og þarf að ná tökum á. Það er mesta kjarabót íbúa Reykjavíkur.

  • Ráðningarstopp hjá borginni, til að ná niður rekstrarkosnaði án þess að skerða lögbundna þjónustu borgarinnar.

  • Samgöngumál, við höfnum borgarlínu, okkur vantar húsnæði en ekki strætó með varalit

Ómar Már Jónsson, oddviti Miðflokksins til borgarstjórnar og fyrrverandi sveitarstjóri.



0 comments
bottom of page