top of page

Kosningahlaðvarp RÚV- hraðaspurningar.



Tók þátt í kostningahlaðvarpi RÚV. Um var að ræða hraðaspurningar og ég fékk 30 sec. til að svara hverri spurningu. Gerið þið svo vel.

1. Hvað hefði mátt gera öðruvísi á síðasta kjörtímabili? 2. Hvar munt þú beita þér fyrir því að íbúum muni fjölga mest? 3. Hvernig viltu að borgin beiti sér í umhverfismálum? 4. Hvað ætlar þú að gera til að leysa biðlista á leikskólum? 5. Með hverjum viltu fara í meirihlutasamstarf eftir kosningar? 6. Hversu oft notar þú strætó?




Ómar Már Jónsson oddviti X-M til borgarstjórnar og fyrrverandi sveitarstjóri.

0 comments
bottom of page