til borgarstjórnar

Hæ, við erum fólkið sem vill breytingar í borginni!
- Við getum gert svo miklu betur! -
X-M til borgarstjórnar er gríðarlega fjölhæfur hópur, lestaður af þekkingu og reynslu sem á sér það sameiginlega markmið að gera borgina miklu betri.
Það gerum við með því að vera lausnamiðuð í öllum málaflokkum sem snerta daglegt lífs íbúa og fyrirtækja.
Við erum meðvituð um að ef við fáum umboð til þess eftir kosningar þann 14. maí nk. þá erum við í vinnu fyrir íbúa og fyrirtækin í Reykjavík.
Okkur hlakkar til að takast á við það verðuga verkefni með ykkur og fyrir ykkur!
X-Meiri borg fyrir alla!

Hverjir skipa X-M til borgarstjórnar?
1. Ómar Már Jónsson Fyrrv. sveitarstjóri
2. Jósteinn Þorgrímsson Viðskiptafræðingur
3. Sóveig Bjarney Daníelsdóttir Geðhjúkrunarfr og aðstoðardeildarstj.
4. Fjóla Hrund Björnsdóttir Stjórnmálafr.
5. Guðni Ársæll Indriðason Smiður og geitabóndi
6. Ólafur Kr. Guðmundsson Umferðarsérfræðingur
7. Kristín Linda Sævarsdóttir Húsmóðir
8. Anna Kristbjörg Jónsdóttir Skólaliði
9. Aron Þór Tafjord Framkvæmdastj. og ráðgjafi
10. Dorota Zaorska Forleifafræðingur og matráður
11. Birgir Stefánsson Rafvélavirki og skipstjóri
12. Jón Sigðurðsson Tónlistarmaður
13. Bianca Hallveig Sigurðardóttir Hönnuður / Erlendur Magazine
14. Guðlaugur Sverrisson Rekstarstjóri
15. Karen Ósk Arnarsdóttir Stúdent og nemi í lyfjatækni
16. Gígja Sveinsdóttir Ljósmóðir
17. Helgi Bjarnason Fyrrverandi bifreiðastjóri
18. Anna Margrét Grétarsdóttir Eftirlaunaþegi
19. Guðbjörg H. Ragnarsdóttir Frumkvöðull
20. Kristján Hall Fyrrverandi framkvæmdastjóri
21. Bjarney Kristín Ólafsdóttir Sjúkraliði og guðfræðingur
22. Atli Ásmundsson Eftirlaunaþegi
23. Vigdís Hauksdóttir Lögfræðingur og borgarfulltrúi